Samúðarkveðjur til íbúa Húnabyggðar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hóf fund sinn í morgun, 22. ágúst 2022, á því að senda samúðarkveðjur til íbúa Húnabyggðar og þeirra sem eiga um sárt að binda vegna þeirra hörmulegu atburða sem urðu í sveitarfélaginu um helgina, fyrir hönd íbúa Ísafjarðarbæjar.