Páskarnir eru komnir í loftið

Páskar.is er nú komið í loftið og er þar hægt að nálgast upplýsingar um allt það frábæra sem er að gerast á páskunum hérna fyrir vestan.

Ef einhverjar breytingar verða á einhverjum viðburðum, þá eru þær settar inn á síðuna. 

Við hvetjum því alla að fylgjast með.