Opnir tímar fyrir eldri borgara á Þingeyri

Eldri borgurum í Ísafjarðarbæ bjóðast opnir tímar í íþróttahúsinu á Þingeyri á eftirfarandi tímum:

Alla virka daga kl. 08:00-10:00 og aftur kl. 17:00-18:00 á þriðjudögum og miðvikudögum.