Mokað í miðbæ Ísafjarðar á föstudagsmorgun

Mokað verður í miðbæ Ísafjarðar, frá Hamraborg niður að Edinborgarhúsi, frá kl. 8:15 föstudagsmorguninn 13. desember. 

Eigendur bíla á svæðinu eru beðnir um að færa þá á meðan á mokstri stendur.