Lokað fyrr á bæjarskrifstofum og íþróttamannvirkjum vegna veðurs

Mynd: vedur.is
Mynd: vedur.is

Vegna versnandi veðurs verður bæjarskrifstofum Ísafjarðarbæjar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði lokað klukkan 13 í dag. Þá verður öllum íþróttahúsum og sundlaugum sveitarfélagsins lokað klukkan 14.