Ísafjörður: Lokað fyrir vatn í Holtahverfi

Loka þarf fyrir vatn í Holtahverfi nú þegar, mánudaginn 9. maí kl. 14:25, vegna bilunar. Viðgerð ætti aðeins að taka um hálftíma.