Lækkun hámarkshraða í vistgötum

Vakin er athygli á því að hámarkshraði í vistgötum hefur verið lækkaður og er nú 10 km á klukkustund. Þessar breytingar eru hluti af umferðarlögum nr. 77/2019 sem tóku gildi þann 1. janúar.

Vistgötur í Ísafjarðarbæ eru: Smiðjugata, Tangagata og Þvergata, allar á Ísafirði.