Ísafjörður: Truflun á vatni í Miðtúni þriðjudaginn 18. maí

Upp úr klukkan 14 í dag, þriðjudaginn 18. maí, má gera ráð fyrir truflun á vatni í Miðtúni 17-47 á Ísafirði, á meðan unnið verður að viðgerð á vatnslögn. Vatnið gæti einnig dottið alveg út í einhvern tíma. Áætlað er að viðgerð standi yfir í 2-3 klukkutíma.