Ísafjörður: Skyndilokun á vatni í Holtahverfi

Nú um klukkan 11 föstudaginn 21. maí gaf sig krani í Holtahverfi. Lokað hefur verið fyrir vatnið til að sinna viðgerð og ætti hún að taka um hálftíma.