Ísafjörður: Lokað fyrir vatnið í hluta efri bæjar 8. apríl

Loka þarf fyrir vatnið í Miðtúni, Sætúni og Stakkanesi á Ísafirði kl. 8 fimmtudaginn 8. apríl, vegna viðgerðarvinnu. Áætlað er að vinnan taki um tvær til fjórar klukkustundir.