Ísafjörður: Lokað fyrir vatnið á Seljalandsvegi og Torfnesi

Vegna viðgerða verður lokað fyrir vatnið í einn eða tvo tíma á Seljalandsvegi, Hlíf, Sólborg, Menntaskólanum á Ísafirði og Torfnesi frá klukkan 13:00 í dag, föstudaginn 15. maí.