Framboðslistar í Ísafjarðarbæ
16.05.2018
Fréttir
Í samræmi við 32. gr. laga um sveitarstjórnarkosningar nr. 5/1998 tilkynnist hér með að neðangreindir framboðslistar verða í kjöri til bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar við sveitarstjórnarkosningarnar þann 26. maí 2018:
| B listi Framsóknarflokks | D listi Sjálfstæðisflokks | Í listi íbúanna |
| Marzellíus Sveinbjörnsson | Daníel Jakobsson | Arna Lára Jónsdóttir |
| Guðríður Matt Þorbjörnsdóttir | Hafdís Gunnarsdóttir | Aron Guðmundsson |
| Kristján Þór Kristjánsson | Sif Huld Albertsdóttir | Nanný Arna Guðmundsdóttir |
| Elísabet Samúelsdóttir | Jónas Þór Birgisson | Sigurður Jón Hreinsson |
| Anton Helgi Guðjónsson | Steinunn Guðný Einarsdóttir | Þórir Guðmundsson |
| Helga Dóra Kristjánsdóttir | Þóra Marý Arnórsdóttir | Gunnhildur Elíasdóttir |
| Hákon Emir Hrafnsson | Aðalsteinn Egill Traustason | Sunna Einarsdóttir |
| Elísabet Margrét Jónasdóttir | Hulda María Guðjónsdóttir | Kristján Andri Guðjónsson |
| Gísli Jón Kristjánsson | Högni Gunnar Pétursson | Auður H. Ólafsdóttir |
| Violetta Maria Duda | Guðfinna M. Hreiðarsdóttir | Guðmundur Karvel Pálsson |
| Barði Önunarson | Kristín Harpa Jónsdóttir | Baldvina Karen Gísladóttir |
| Sólveig Sigríður Guðnadóttir | Gautur Ívar Halldórsson | Magnús Einar Magnússon |
| Steinþór Auðunn Ólafsson | Arna Ýr Kristinsdóttir | Agnieszka Tyka |
| Rósa Helga Ingólfsdóttir | Magðalena Jónasdóttir | Gunnar Jónsson |
| Friðfinnur S. Sigurðsson | Pétur Albert Sigurðsson | Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir |
| Guðríður Sigurðardóttir | Sturla Páll Sturluson | Inga María Guðmundsdóttir |
| Konráð Eggertsson | Guðný Stefanía Stefánsdóttir | Guðmundur Magnús Kristjánsson |
| Ásvaldur Ingi Guðmundsson | Birna Lárusdóttir | Svanhildur Þórðardóttir |
Yfirkjörstjórn Ísafjarðarbæjar-