Eldri borgarar: Bæjarhátíð á Suðureyri 28. september

Bæjarhátíð fyrir alla eldri borgara í Ísafjarðarbæ verður haldin á Suðureyri miðvikudaginn 28. september.

Dagskrá: Leiðsögð ferð um Suðureyri og smakk á ýmsu sjávarfangi í samstarfi við Fisherman.

Mikilvægt er a skrá sig hjá öldrunarfulltrúa í síma 450 8254 eða með tölvupósti á netfangið estherosk@isafjordur.is

Rútuferðir

Frá Hlíf á Ísafirði kl. 13:30 og aftur heim um kl. 16:00

Frá Tjörn á Þingeyri kl. 13:15 og aftur heim um kl. 16:00

Frá Flateyri kl. 13:30 (ef næg þátttaka næst) og aftur heim kl. 16:00.