COVID-19: Til handhafa árskorta í sund og líkamsrækt

Þar sem loka hefur þurft aðgangi að sundlaugum, íþróttahúsum og líkamsræktaraðstöðvum í íþróttahúsum vegna COVID-19 skal tekið fram að árskort verða framlengd um þann tíma sem lokunin stendur yfir.