COVID-19: Sundlaugum og safnahúsi lokað frá og með 23. mars

Í ljósi herts samkomubanns verða sundlaugar Ísafjarðarbæjar lokaðar frá og með mánudeginum 23. mars.

Þessar auknu takmarkanir hafa einnig í för með sér að loka þarf safnahúsinu á Ísafirði fyrir almenningi.