Blóðsöfnun á Ísafirði

Blóðsöfnun verður á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 2. hæð þriðjudaginn 14. maí frá kl. 12:00-17:30 og miðvikudaginn 15. maí frá kl. 08:30-14:00.

Nýir og virkir gjafar velkomnir.