Bilun vegna vatnsleka

Ísafjörður: Vegna vatnsleka hefur verið skrúfað fyrir kalda vatnið frá Urðarvegi 24 og inn úr og á innanverðum Seljalandsvegi. Reiknað er með að viðgerðir standi í um tvær klukkustundir.