Áramótabrennur 2019

Áramótabrennur verða í öllum þéttbýliskjörnum Ísafjarðarbæjar, að því gefnu að veður leyfi.

Brennurnar verða á þessum stöðum á gamlárskvöld:

Smábátahöfn á Flateyri kl 20.30

Árvellir í Hnífsdal kl 20.30

Hauganes á Ísafirði kl 20.30

Hlaðsnes í Súgandafirði kl 20.30

Þingeyraroddi á Þingeyri kl 20.20