Ærslabelgurinn sækir í sig veðrið

Ísafjarðarbær hefur fengið heimild frá Minjastofnu til að klára viðgerðir á ærslabelgnum, sé þar ekki meira jarðrask en var áætlað í byrjun.

Viðgerð mun því klárast á morgun og verður hann fullur af lofti annað kvöld.