Aðventudagskrá í Turnhúsinu og á bókasafni

Byggðasafn Vestfjarða og Bókasafnið Ísafirði bjóða upp á jólalega viðburði á aðventunni.

Byggðasafnið:

Helgin 9.-10. desember kl. 13-17
Jólasýning, jólabúð, föndur, smákökur og súkkulaði.
Fimmtudagurinn 14. desember kl. 16-18
Jólasýning og jólabúð
Föstudagurinn 15. desember kl. 15-18
Jólasýning, jólabúð og jólaglögg
Helgin 16.-17. desember kl. 13-17
Jólasýning, jólabúð, föndur, smákökur og súkkulaði.
Fimmtudagurinn 21. desember kl. 16-18
Jólasýning, jólabúð og jólaglögg.

Bókasafnið

Bókasafnið Ísafirði býður upp á sögustund fyrir börn alla fimmtudaga í desember kl. 16:15. Einnig verða skemmtilegir viðburðir hjá safninu fram að jólum.

Föstudagurinn 15. desember kl. 16
Lærum Furoshiki innpökkun
Laugardagurinn 16. desember kl. 14
Jólasveinn í heimsókn
Fimmtudagurinn 21. desember kl. 16:15
Jólasveinn í heimsókn... aftur!

Á bóksafninu er einnig hægt að senda sérstakan jólapóst til vina og ættingja.