Aðalfundur íbúasamtaka Hnífsdals

Aðalfundur íbúasamtaka Hnífsdals verður haldinn í Barnaskólanum klukkan 20 fimmtudaginn 23. maí.

Dagskrá:

  • Skýrsla fráfarandi stjórnar
  • Kosning nýrrar stjórnar
  • Ráðstöfun framkvæmdafjár
  • Staðsetning ærslabelgs
  • Önnur mál