437. fundur bæjarstjórnar

437. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 16. maí 2019 og hefst kl. 17:00.

Dagskrá:

Almenn mál

1.

Virðisaukinn - 2013110016

 

Afhending Virðisaukans 2019, frumkvöðlaverðlauna atvinnu- og menningarmálanefndar.

     

2.

Byggðasamlag Vestfjarða - þjónustusamningur og samstarfssamningur - endurskoðun 2016 - 2016100073

 

Á 1060. fundi bæjarráðs 6. maí sl. var samþykkt að draga úrsögn Ísafjarðarbæjar úr Byggðasamlagi Vestfjarða til baka með fyrirvara um samþykki bæjarstjórnar.

     

4.

Endurskoðun á skólastefnu Ísafjarðarbæjar - 2016100048

 

Tillaga 404. fundar fræðslunefndar frá 9. maí sl., um að samþykkja nýja menntastefnu Ísafjarðarbæjar.

     

Fundargerðir til kynningar

5.

Bæjarráð - 1060 - 1905003F

 

Fundargerð 1060. fundar bæjarráðs sem haldinn var 3. maí sl. Fundargerðin er í 17 liðum.

     

6.

Bæjarráð - 1061 - 1905011F

 

Fundargerð 1061. fundar bæjarráðs sem haldinn var 13. maí sl. Fundargerðin er í 13 liðum.

     

7.

Fræðslunefnd - 404 - 1905002F

 

Fundargerð 404. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 9. maí sl. Fundargerðin er í 11 liðum.

     

8.

Hafnarstjórn - 204 - 1905006F

 

Fundargerð 204. fundar hafnarstjórnar sem haldinn var 8. maí sl. Fundargerðin er í 9 liðum.

     

9.

Íþrótta- og tómstundanefnd - 196 - 1904016F

 

Fundargerð 196. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 8. maí sl. Fundargerðin er í 4 liðum.

     

10.

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 84 - 1904023F

 

Fundargerð 84. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 7. maí sl. Fundargerðin er í 3 liðum.

     

11.

Velferðarnefnd - 438 - 1904009F

 

Fundargerð 438. fundar velferðarnefndar sem haldinn var 10. apríl sl. Fundargerðin er í 4 liðum.

     

Fundargerðir og tillögur nefnda

3.

Endurskoðun íþrótta- og tómstundastefnu - 2016110023

 

Tillaga 196. fundar íþrótta- og tómstundanefndar frá 8. maí sl., um að samþykkja íþrótta- og tómstundastefnu.

     

Ísafjarðarbæ,

Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri.