Umhverfis- og eignasvið

Umhverfis- og eignasvið Ísafjarðarbæjar er staðsett á fjórðu hæð í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði. Þar er opið 10:00-12:00 og 12:30-14:00 alla virka daga og símatímar frá 11:00-12:00 alla virka daga. Hægt er að bóka viðtal við starfsfólk í síma 450 8000.

Umhverfis- og eignasvið hefur umsjón með öllum nýframkvæmdum á vegum bæjarins og allri annarri starfsemi sem tengist tækni- og umhverfismálum bæjarins sem og eignum Ísafjarðarbæjar.

Sviðsstjóri er Axel Överby Rodriguez.

    • Fasteignir Ísafjarðarbæjar
    • Skipulagsfulltrúi

skipulag@isafjordur.is

    • Byggingarfulltrúi

bygg@isafjordur.is

Umsóknir um lóða- og bygginarmál

Reglur um úthlutun lóða

Umsókn um leiguíbúð hjá Ísafjarðarbæ


Hafa samband:

Hafnarstræti 1
400 Ísafjörður
Sími: 450 8000
axelov@isafjordur.is

Er hægt að bæta efnið á síðunni?