Hæfingarstöðin Hvesta

Hvesta hæfingarstöð er vinnustaður fyrir fólk með fötlun. Hlutverk Hvestu er meðal annars að veita starfsmönnum markvissa þjálfun og að skapa starfsmönnum vinnuverkefni, leiðbeiningar varðandi þau og eftirfylgd varðandi ný verkefni. Starfsmenn eru aðstoðaðir við að stunda endurhæfingu, finna afþreyingu, skipuleggja hana og fylgja henni eftir.

Forstöðumaður Hvestu er Ingibjörg S. Guðmundsdóttir.


Hafa samband:

Aðalstræti 18
400 Ísafirði
Sími: 450-8230
hvesta@isafjordur.is

Var efnið á síðunni hjálplegt?