Velferðarnefnd

441. fundur 05. september 2019 kl. 08:15 - 09:40 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Tinna Hrund Hlynsdóttir formaður
  • Þórir Guðmundsson varaformaður
  • Hulda María Guðjónsdóttir aðalmaður
  • Bragi Rúnar Axelsson aðalmaður
  • Auður Helga Ólafsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Þóra Marý Arnórsdóttir deildarstjóri fötlunarþjónustu
  • Alberta G Guðbjartsdóttir ráðgjafi á velferðarsviði
  • Lovísa Ólafsdóttir deildarstjóri félagsþjónustu
Fundargerð ritaði: Lovísa Ólafsdóttir deildarstjóri félagsþjónustu
Dagskrá

1.Trúnaðarmál - velferðarnefnd - 2011090094

Fjögur trúnaðarmál tekin fyrir.
Trúnaðarmál færð til bókar í trúnaðarmálabók velferðarnefndar.

Fundi slitið - kl. 09:40.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?