Velferðarnefnd

497. fundur 15. janúar 2026 kl. 15:00 - 16:00 á skrifstofu velferðarsviðs í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Þórir Guðmundsson formaður
  • Gerður Ágústa Sigmundsdóttir aðalmaður
  • Dagný Finnbjörnsdóttir aðalmaður
  • Auður Helga Ólafsdóttir varamaður
    Aðalmaður: Finney Rakel Árnadóttir
  • Hlynur Reynisson aðalmaður
  • Dagbjört Sigrún Hjaltadóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Harpa Stefánsdóttir deildarstjóri félagsþjónustu
  • Jóhanna Gréta Hafsteinsdóttir ráðgjafi
Fundargerð ritaði: Harpa Stefánsdóttir deildarstjóri félagsþjónustu
Dagskrá

1.Innleiðing laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna - 2022090032

Sólveig Norðfjörð verkefnastjóri farsældar kynnir innleiðingu farsældar hjá Ísafjarðabæ.
Velferðarnefnd þakkar Sólveigu Norðfjörð fyrir góða kynningu.
Sólveig Norðfjörð yfirgaf fundinn klukkan 15:40

Gestir

  • Sólveig Norðfjörð - mæting: 15:00

2.Trúnaðarmál - velferðarnefnd - 2026010087

Eitt trúnaðarmál lagt fyrir.
Trúnaðarmál rætt og afgreitt, fært til bókar í trúnaðarmálamöppu velferðarnefndar.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?