Velferðarnefnd
Dagskrá
1.Forvarnarstefna Ísafjarðarbæjar 2025 - 2025030036
Lögð fram til kynningar minnisblöð Hörpu Stefánsdóttur, deildarstjóra félagsþjónustu velferðarsviðs, dagsett 26. maí 2025, 08.apríl 2025 og 13. mars 2025 um umræður síðastu funda um vinnslu á forvarnarstefnu Ísafjarðarbæjar.
Lagt fram til kynningar. Velferðarnefnd hélt áfram vinnu við skipulag fyrirhugaðs málþings um forvarnastefnu Ísafjarðarbæjar, sem verður haldið þann 10. september næst komandi.
Fundi slitið - kl. 17:20.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?