Velferðarnefnd

487. fundur 11. mars 2025 kl. 15:00 - 16:00 á skrifstofu velferðarsviðs í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Þórir Guðmundsson formaður
  • Gerður Ágústa Sigmundsdóttir aðalmaður
  • Dagný Finnbjörnsdóttir aðalmaður
  • Finney Rakel Árnadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Harpa Stefánsdóttir deildarstjóri félagsþjónustu
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Jóhanna Gréta Hafsteinsdóttir ráðgjafi
Fundargerð ritaði: Harpa Stefánsdóttir deildarstjóri félagsþjónustu
Dagskrá

1.Dagdeild - rekstrarleyfi - 2025020214

Lagt fram til kynningar samkomulag um framlengingu á samningi við Sjúkratryggingar Íslands og Ísafjarðarbæjar um þjónustu á almennri dagdvöl og dagdvöl fyrir einstaklinga með heilabilun.
Lagt fram til kynningar

2.Orkubú Vestfjarða - samfélagsstyrkir 2025 - 2025030030

Lögð fram til kynningar umsókn til Orkubús Vestfjarða ohf., um samfélagsstyrk vegna kaupa á rafknúnum sturtustól.
Lagt fram til kynningar

3.Forvarnarstefna Ísafjarðarbæjar 2025 - 2025030036

Lagt fram minnisblað Hörpu Stefánsdóttur dags. 7. mars 2025, um að hefja vinnslu á nýrri forvarnarstefnu Ísafjarðarbæjar.
Unnið að málþingi um forvarnarstefnu Ísafjarðarbæjar.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?