Velferðarnefnd
Dagskrá
1.Trúnaðarmál - velferðarnefnd - 2011090094
Trúnaðarmál lagt fyrir
Trúnaðarmál fært til bókunar í trúnaðarmálabók velferðarnefndar.
2.Mótttaka flóttamanna 2024 - 2024010067
III. viðauki þjónustusamnings milli félags- og vinnumarkaðsráðuneytis, Síðumúla 24, 105 Reykjavík, kennitala: 521218-0610 (hér eftir nefndur þjónustukaupi), Vinnumálastofnunar, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík, kennitala: 700594-2039, og Ísafjarðarbær, Hafnarstræti 1, 400 Ísafjörður, kennitala: 540596-2639 (hér eftir nefnt þjónustusali), um samræmda móttöku flóttafólks, sem undirritaður var 4. apríl 2024.
Velferðarnefnd leggur til við bæjarstjórn að III. viðauki þjónustusamnings milli félags- og vinnumarkaðsráðuneytis, Vinnumálastofnunar og Ísafjarðarbær, um samræmda móttöku flóttafólks, verði samþykktur.
3.Mannréttindastefna Ísafjarðarbæjar 2025 til 2028 - 2025010102
Lög fram drög að mannréttindastefnu Ísafjarðarbæjar ásamt drög að gátlista með mannréttindastefnunni.
Velferðarnefnd fór yfir fyrstu drög. Nefndin heldur áfram að vinna að mannréttindastefnunni í samræmi við umræður á fundinum og verða drög númer tvö lögð fram á næsta fundi.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?