Velferðarnefnd

465. fundur 11. október 2022 kl. 14:30 - 16:45 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Þórir Guðmundsson formaður
  • Kristín Björk Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Hlynur Reynisson varamaður
  • Dagný Finnbjörnsdóttir varamaður
  • Auður Helga Ólafsdóttir varamaður
  • Guðrún Steinþórsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Harpa Stefánsdóttir ráðgjafi á velferðarsviði
Fundargerð ritaði: Harpa Stefánsdóttir deildarstjóri félagsþjónustu
Dagskrá
Dagbjört Hjaltadóttir sat fundinn sem varamaður fyrir Anítu Björk Pálínudóttur áheyrnarfulltrúa Súðavíkurhrepps.

1.Velferðarsvið Ísafjarðarbæjar 2022 - 2022100021

Kynning á starfsmönnum velferðarsviðs, starfssviði og helstu verkefnum.
Velferðarnefnd þakkar sviðstjóra og deildarstjóra fyrir greinargóða og þarfa kynningu.

2.Endurskoðun erindisbréfa nefnda Ísafjarðarbæjar 2022 - 2021050007

Lagt fram til kynningar erindisbréf velferðarnefndar og trúnaðaryfirlýsing lögð fram til undirritunar hjá nefndarmönnum.
Erindisbréf lagt fram til kynningar og trúnaðaryfirlýsing undirrituð af nefndarmönnum.

3.Gjaldskrár 2023 - 2022050015

Kynnt gjaldskrá velferðarsviðs árið 2022 og tillögur að hækkun fyrir árið 2023
Velferðarnefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja gjaldskrá velferðarsviðs.

4.Fasteignagjöld - styrkur til öryrkja og aldraðra 2022 - 2022100022

Lagt fyrir tekjuviðmið til álagningar fasteignagjalda - afsláttur til aldraðra og öryrkja 2023.
Velferðarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki nýtt tekjuviðmið til álagningar fasteignagjaldaafsláttar til aldraðra og öryrkja 2023.

5.Trúnaðarmál - velferðarnefnd - 2011090094

Fimm trúnarðarmál kynnt í velferðarnefnd.
Trúnaðarmálin afgreidd og færð til bókar í trúnaðarmálabók velferðarnefndar.

Fundi slitið - kl. 16:45.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?