Velferðarnefnd

451. fundur 01. október 2020 kl. 08:10 - 09:30 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Þórir Guðmundsson varaformaður
  • Hulda María Guðjónsdóttir aðalmaður
  • Bragi Rúnar Axelsson formaður
  • Harpa Björnsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Harpa Stefánsdóttir ráðgjafi á velferðarsviði
Fundargerð ritaði: Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
Dagskrá
Auður Ólafsdóttir gat ekki mætt á fundinn.

1.Stefnumótun og gerð langtíma fjárhags- og rekstraráætlunar Ísafjarðarbæjar - 2019030079

Kynntar tillögur úr skýrslu HLH ehf. um stjórnsýsluúttekt Ísafjarðarbæjar er varða velferðarsvið.
Lagt fram til kynningar og umræðu. Verður lagt fyrir á ný á næsta fundi nefndarinnar.

2.Hlíf ýmis mál 2020 - 2020030056

Nefnd um rekstur verslunar á Hlíf mætir til fundar og kynnir mögulegar úrfærslur á rekstri verslunar.
Málinu frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 09:30.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?