Ungmennaráð Ísafjarðarbæjar

2. fundur 05. desember 2017 kl. 16:15 - 17:30 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Starfsmenn
  • Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
  • Eva María Einarsdóttir
Fundargerð ritaði: Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá
Fundarmenn: Birna Sigurðardóttir, Bjarni Pétur Jónasson,Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir,Guðrún Ósk Ólafsdóttir, Jóhanna Gísladóttir, Helena Haraldsdóttir og Kjartan Óli Kristinnsson.

1.Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2017 - 2017110072

Lögð fram drög að bréfi til íþróttafélaga vegna vals á íþróttamanni Ísafjarðarbæjar 2017.
Lagt fram til kynningar.

2.Endurskoðun íþrótta- og tómstundastefnu haust 2016 - 2016110023

Lögð fram íþrótta- og tómstundastefna Ísafjarðarbæjar. Athugasemdum ráðsins vísað til íþrótta- og tómstundanefndar.
Ráðið vann að endurskoðun á stefnunni.

Fundi slitið - kl. 17:30.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?