Ungmennaráð Ísafjarðarbæjar

3. fundur 25. febrúar 2020 kl. 16:10 - 18:10 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Starfsmenn
  • Eva María Einarsdóttir starfsmaður
  • Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Stefanía Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Ungt fólk og lýðræði 2020 - 2020020013

Tölvupóstur frá Ungmennaráði UMFÍ vegna ráðstefnunnar Ungt fólk og lýðræði. Ráðstefnan er ætluð fólki á aldrinum 16-25 ára.
Nefndin leggur til að óska eftir því að senda þrjá einstaklinga á ungmennaráðstefnuna Ungt fólk og lýðræði 2020 með stuðningi frá Ísafjarðarbæ. Sviðsstjóra falið að vinna málið áfram í samstarfi við nefndina.

Fundi slitið - kl. 18:10.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?