Umhverfis- og framkvæmdanefnd

84. fundur 07. maí 2019 kl. 08:10 - 09:20 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Steinunn Guðný Einarsdóttir varaformaður
  • Helga Dóra Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Arna Ýr Kristinsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
Dagskrá

1.Umferðaröryggisáætlun Ísafjarðarbæjar - 2010120030

Umhverfisfulltrúi kynnir aðgerðaráætlun fyrir árið 2019.
Nefndin samþykkir að leggja áætlunina fyrir stjórnir hverfisráða.

2.Aðgerðir Ísafjarðarbæjar í loftslagsmálum - 2018110005

Lögð fram ný drög að umhverfisstefnu Ísafjarðarbæjar, uppfærð með hliðsjón af alþjóðlegum heimsmarkmiðum um sjálfbæra þróun.
Málinu frestað til næsta fundar.

3.Fjárhagsáætlun 2020 - 2019030031

Lögð fram fyrstu drög að gjaldskrám fyrir árið 2020.
Málinu frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 09:20.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?