Umhverfis- og framkvæmdanefnd

79. fundur 12. febrúar 2019 kl. 08:00 - 10:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Steinunn Guðný Einarsdóttir varaformaður
  • Helga Dóra Kristjánsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
  • Axel Rodriguez Överby skipulags- og byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
Dagskrá

1.Sorpmál 2018 eftirlit GV - 2018010004

Heimsókn til Gámaþjónustu Vestfjarða.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd heimsótti Gámaþjónustu Vestfjarða og fékk kynningu um sorpmál og skoðunarferð um jarðgerðarstöð í Engidal og flokkunarstöð á Grænagarði.

2.Sorpmál 2018 eftirlit GV - 2018010004

Heimsókn til Gámaþjónustu Vestfjarða.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd heimsótti Gámaþjónustu Vestfjarða og fékk kynningu um sorpmál og skoðunarferð um jarðgerðarstöð í Engidal og flokkunarstöð á Grænagarði.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?