Umhverfis- og framkvæmdanefnd

78. fundur 31. janúar 2019 kl. 08:30 - 10:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Steinunn Guðný Einarsdóttir formaður
  • Aðalsteinn Egill Traustason aðalmaður
  • Helga Dóra Kristjánsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
Dagskrá

1.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089

Vinnufundur umhverfis- og framkvæmdanefndar um framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði.
Elísabet Samúelsdóttir, formaður íþrótta- og tómstundanefndar, mætti til fundar við nefndina.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?