Umhverfis- og framkvæmdanefnd

76. fundur 08. janúar 2019 kl. 08:10 - 09:50 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Steinunn Guðný Einarsdóttir varaformaður
  • Aðalsteinn Egill Traustason aðalmaður
  • Helga Dóra Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Magnús Einar Magnússon aðalmaður
Starfsmenn
  • Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
Dagskrá

1.Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið á Hornströndum - 2016110092

Kynnt eru lokadrög að stjórnunar- og verndaráætlun 2018-2027 fyrir friðlandið á Hornströndum, dagsett í desember 2018.
Bæjarráð tók erindið fyrir á 1042. fundi sínum 17. desember sl., og óskaði eftir því að drögin yrðu kynnt fyrir umhverfis- og framkvæmdanefnd.
Kristín Ósk Jónasdóttir, landvörður í friðlandi Hornstanda, kynnti og ræddi drögin.
Kristín Ósk yfirgaf fundinn klukkan 09.00.

Gestir

  • Kristín Ósk Jónasdóttir (UST) - mæting: 08:10

2.Glersöfnun frá heimilum - 2019010001

Lagt fram minnisblað umhverfisfulltrúa, dags. 2.1.2019, varðandi glersöfnun í sveitafélaginu.
Nefndin felur tæknideild að vinna málið áfram og koma upp söfnunarstöðum fyrir gler í sveitarfélaginu.

3.Sorpmál 2018 eftirlit GV - 2018010004

Magntölur sorphirðu ársins 2018.
Ralf Trylla umhverfisfulltrúi kynnti niðurstöður mælinga á sorpmagni í Ísafjarðarbæ á árinu 2018.

4.Sláttur opinna svæða 2019 - útboð - 2018100028

Lagðar fram teikningar vegna útboðs á slætti opinna svæða 2019.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 09:50.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?