Umhverfis- og framkvæmdanefnd

75. fundur 20. nóvember 2018 kl. 08:10 - 09:25 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Steinunn Guðný Einarsdóttir varaformaður
  • Aðalsteinn Egill Traustason aðalmaður
  • Helga Dóra Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Magnús Einar Magnússon aðalmaður
Starfsmenn
  • Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
Dagskrá

1.Aðgerðir Ísafjarðarbæjar í loftslagsmálum - 2018110005

Lagt fram kynningarbréf Votlendissjóðs með hugmyndum um endurheimt votlendis. Einnig lögð fram aðgerðaráætlun í lofslagsmálum frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd felur starfsmönnum tæknideildar að hefja vinnu að aðgerðaráætlun Ísafjarðarbæjar í loftslagsmálum.

2.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089

Lögð fram verk- og kostnaðaráætlun við skipulag svæðisins.
Lagt fram til kynningar.

3.Fráveita og umhverfi - 2018110004

Umræður um fráveitumál Ísafjarðarbæjar.
Rætt um úttekt Verkís á fráveitumálum í Ísafjarðarbæ frá 18. desember 2017.

Fundi slitið - kl. 09:25.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?