Umhverfis- og framkvæmdanefnd
Dagskrá
1.Sorpmál 2018 eftirlit GV - 2018010004
Fulltrúar Gámaþjónustunnar hf. kynntu fyrir nefndinni drög að upplýsingabæklingi um nýtt fyrirkomulag sorphirðu, flokkunnar og jarðgerðar.
Stefnt er að því að bæklingnum verði dreift á öll heimili í sveitarfélaginu síðar í mánuðinum.
Gestir
- Arngrímur Sverrisson - mæting: 13:00
- Gunnar Árnason - mæting: 13:00
- Líf Lárusdóttir - mæting: 13:00
- Friðgerður Baldvinsdótir - mæting: 13:00
Fundi slitið - kl. 14:15.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?