Umhverfis- og framkvæmdanefnd

70. fundur 03. september 2018 kl. 13:00 - 14:15 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
 • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
 • Steinunn Guðný Einarsdóttir varaformaður
 • Aðalsteinn Egill Traustason aðalmaður
 • Helga Dóra Kristjánsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
 • Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
 • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
 • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
Dagskrá

1.Sorpmál 2018 eftirlit GV - 2018010004

Fulltrúar Gámaþjónustunnar hf. kynntu fyrir nefndinni drög að upplýsingabæklingi um nýtt fyrirkomulag sorphirðu, flokkunnar og jarðgerðar.
Stefnt er að því að bæklingnum verði dreift á öll heimili í sveitarfélaginu síðar í mánuðinum.

Gestir

 • Arngrímur Sverrisson - mæting: 13:00
 • Gunnar Árnason - mæting: 13:00
 • Líf Lárusdóttir - mæting: 13:00
 • Friðgerður Baldvinsdótir - mæting: 13:00

Fundi slitið - kl. 14:15.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?