Umhverfis- og framkvæmdanefnd

56. fundur 07. nóvember 2017 kl. 08:00 - 09:05 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Gunnar Jónsson varaformaður
  • Jónas Þór Birgisson varamaður
  • Helga Dóra Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
Dagskrá

1.Norræna plastáætlunin - 2017110001

Lögð fram norræn áætlun um að draga úr umhverfisáætlun plasts. Áætlunin tengist plastmálefnum, sjálfbærri neyslu og framleiðslu, verndun hafsins og úrgangsforvörnum.
Lagt fram til kynningar.
Fylgiskjöl:

2.Fyrirspurn til Umhverfisstofnunar um fiskeldi - 2017110005

Aðkoma Umhverfisstofnunar að útgáfu fiskeldisleyfa.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd ræddi við Guðbjörgu Stellu Árnadóttur, sérfræðing hjá Umhverfisstofnun, í gegnum síma.
Símtali slitið klukkan 8.45.

Gestir

  • Guðbjörg Stella Árnadóttir - mæting: 08:35

3.Umsókn um framkvæmdaleyfi - Fjárgirðing/viðhaldsstígur - 2017100052

Lögð fram teikning dags. 3.11.2017 af fjárgirðingu og viðhaldsstíg fyrir ofan Suðureyri.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd vísar teikningunni til umfjöllunar í hverfisráði Súgandafjarðar.

Fundi slitið - kl. 09:05.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?