Umhverfis- og framkvæmdanefnd

55. fundur 12. október 2017 kl. 16:15 - 17:04 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Gunnar Jónsson varaformaður
  • Kristín Hálfdánsdóttir aðalmaður
  • Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri
  • Helga Dóra Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jónas Þór Birgisson varamaður
Starfsmenn
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarritari
Dagskrá

1.Sorpmál 2018 - útboð - 2016090021

Brynjar Þór Jónasson, sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs, mun kynna útboðsgögn vegna sorphirðu og -förgunar Ísafjarðarbæjar.
Nefndin þakkar fyrir kynninguna.

Fundi slitið - kl. 17:04.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?