Umhverfis- og framkvæmdanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
48. fundur 23. maí 2017 kl. 08:00 - 09:40 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Kristín Hálfdánsdóttir aðalmaður
  • Gísli Elís Úlfarsson aðalmaður
  • Hildur Dagbjört Arnardóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
  • Hjördís Þráinsdóttir skjalastjóri
Fundargerð ritaði: Hjördís Þráinsdóttir skjalastjóri
Dagskrá
Gunnar Jónsson, varaformaður, mætti ekki og enginn í hans stað.

1.Sorpmál 2018 - útboð - 2016090021

Umræða um valmöguleika fyrir útboð sorpmála 2018. Umhverfisfulltrúi kynnir 8 valmöguleika.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd hefur fjórar leiðir til skoðunar og vinnur áfram með málið. Þessar fjórar leiðir verða kynntar á íbúafundum sem boðað verður til fljótlega.

Fundi slitið - kl. 09:40.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?