Umhverfis- og framkvæmdanefnd

48. fundur 23. maí 2017 kl. 08:00 - 09:40 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Kristín Hálfdánsdóttir aðalmaður
  • Gísli Elís Úlfarsson aðalmaður
  • Hildur Dagbjört Arnardóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
  • Hjördís Þráinsdóttir skjalastjóri
Fundargerð ritaði: Hjördís Þráinsdóttir skjalastjóri
Dagskrá
Gunnar Jónsson, varaformaður, mætti ekki og enginn í hans stað.

1.Sorpmál 2018 - útboð - 2016090021

Umræða um valmöguleika fyrir útboð sorpmála 2018. Umhverfisfulltrúi kynnir 8 valmöguleika.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd hefur fjórar leiðir til skoðunar og vinnur áfram með málið. Þessar fjórar leiðir verða kynntar á íbúafundum sem boðað verður til fljótlega.

Fundi slitið - kl. 09:40.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?