Umhverfis- og framkvæmdanefnd

39. fundur 10. janúar 2017 kl. 08:00 - 08:47 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Gunnar Jónsson varaformaður
  • Gísli Elís Úlfarsson aðalmaður
  • Hildur Dagbjört Arnardóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
Dagskrá

1.Götusópur fyrir Þjónustumiðstöð - 2016110007

Lagðar fram upplýsingar frá Brynjari Þór Jónassyni um götusóp.
Lagt fram til kynningar.

2.Earth Check vottun - 2014120064

Lagðar fram upplýsingar frá Línu Björgu Tryggvadóttur um framkvæmdarráð sem heldur fund þann 11.1.2017 á Hólmavík.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 08:47.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?