Umhverfis- og framkvæmdanefnd

38. fundur 20. desember 2016 kl. 08:00 - 09:10 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Kristín Hálfdánsdóttir aðalmaður
  • Helga Dóra Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Gísli Elís Úlfarsson aðalmaður
  • Gunnar Jónsson varaformaður
Starfsmenn
  • Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
Fundargerð ritaði: Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
Dagskrá

1.Göngustígar í Ísafjarðarbæ - 2016070002

Lögð fram tillaga Ralf Trylla umhverfisfulltrúa að lagfæringu á göngustígum árið 2017.
Nefndin lýsir yfir ánægju með tillögurnar og leggur til að ráðist verði í þær framkvæmdir sem þar er rætt um.

2.Eftirlit - Kubbur ehf. - Sorpmál. - 2011030081

Lagðar fram upplýsingar um flokkun, endurvinnsluefni, sorpmeðhöndlun og sorphirðu yfir hátíðar.
Lagt fram til kynningar. Nefndin kallar eftir nánari upplýsingum um það í hvað endurvinnsluefni sem sent er frá Ísafjarðarbæ er nýtt.

Fundi slitið - kl. 09:10.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?