Umhverfis- og framkvæmdanefnd

36. fundur 01. nóvember 2016 kl. 08:00 - 09:30 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Gunnar Jónsson varaformaður
  • Gísli Elís Úlfarsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
Dagskrá

1.Sorpmál 2018 - útboð - 2016090021

Trúnaðarmál um tilboð í greiningu sorpmála.
Nefndin leggur til að samið verði við Eflu verkfræðistofu ehf. á grundvelli tilboðs þeirra.

2.Fjárhagsáætlun 2017 - 2016020047

Fjárfestingaáætlun 2017 lögð fram til kynningar. Trúnaðarmál.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 09:30.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?