Umhverfis- og framkvæmdanefnd

34. fundur 13. september 2016 kl. 08:00 - 09:10 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Kristín Hálfdánsdóttir aðalmaður
  • Helga Dóra Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Gísli Elís Úlfarsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
Dagskrá

1.Göngustígar í Ísafjarðarbæ - 2016070002

Nefndin leggur til að tæknideild afmarki verkefni í stígagerð eftir ábendingum frá hverfisráðum Ísafjarðarbæjar og geri ráð fyrir lagfæringum, með sérstaka áherslu á nýja stígagerð við golfvöllinn, í næstu fjárhagsáætlun.

2.Sauðfjárbeit innan þéttbýli - 2016040050

Lagt fram samantekt um sauðfjárbeit í Suðureyri sem átti sér stað í sumar 2016.
Nefndin fagnar verkefninu og leggur til að verkefnið verði endurtekið á næsta ári.

3.Sorpmál 2018 - útboð - 2016090021

Lagt fram aðgerðaráætlun um sorpmál 2018
Nefndin leggur til að vinnu við úttekt og útboð á sorpmálum í Ísafjarðarbæ verði hraðað eins og kostur er.

4.Tjöld og húsbílar innan þéttbýli Ísafjarðarbæjar - 2016020052

Umræðu um fund með lögreglan um lögreglusamþykkt.
Umhverfisnefnd átti góðan fund varðandi lögreglusamþykkt Ísafjarðarbæjar og er aðilar sammála um að leggjast á eitt að framfylgja henni.

5.Fjárhagsáætlun 2017 - 2016020047

Lagt fram gjáldkrár ásamt viðbót um númerlausa bíla og samþykkt um rotþrær
Nefndin gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaðar gjaldskrár hækkanir í samræmi við ákvörðun bæjarráðs.

Fundi slitið - kl. 09:10.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?