Umhverfis- og framkvæmdanefnd

124. fundur 28. september 2022 kl. 09:00 - 11:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Magnús Einar Magnússon varamaður
  • Þorbjörn Halldór Jóhannesson varaformaður
  • Valur Richter aðalmaður
  • Dagný Finnbjörnsdóttir aðalmaður
  • Bernharður Guðmundsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Axel Rodriguez Överby sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
  • Smári Karlsson verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Smári Karlsson verkefnastjóri umhverfis- og eignasviðs
Dagskrá

1.Gjaldskrár 2023 - 2022050015

Lagðar fram tillögur að gjaldskrá 2023 vegna sorphirðu, þjónustu þjónustumiðstöðvar, vegna dýrahalds og fyrir vatns- og fráveitu.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framkomnar tillögur um gjaldskrárbreytingar vegna sorphirðu- og förgunar, þjónustumiðstöðvar og vegna dýrahalds. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að gjaldskrá fráveitu og vatnsveitu verði óbreytt.

2.Framkvæmdaáætlun 2023 til 2033 - 2022050016

Lögð fram framkvæmdaáætlun Ísafjarðarbæjar vegna vatnsveitu og fráveitu og þjónustumiðstöðvar.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd vísar framkvæmdaáætlun vatnsveitu og fráveitu til umfjöllunar í bæjarráði.

Fundi slitið - kl. 11:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?