Umhverfis- og framkvæmdanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
123. fundur 14. september 2022 kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Magnús Einar Magnússon varamaður
  • Valur Richter aðalmaður
  • Dagný Finnbjörnsdóttir aðalmaður
  • Bernharður Guðmundsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Axel Rodriguez Överby sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Smári Karlsson verkefnastjóri umhverfis- og eignasviðs
Dagskrá

1.Framkvæmdaáætlun 2023 til 2033 - 2022050016

Lögð fram tillaga að framkvæmdaáætlun Ísafjarðarbæjar 2023 til 2033. Fyrir nefndinni liggur fyrir framkvæmdaáætlun fráveitu, vatnsveitu og þjónustumiðstöðvar.
Starfsmanni nefndar falið að vinna málið áfram í samræmi við minnisblað fundarins og leggja það fram á næsta fundi nefndarinnar.

Fundi slitið.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?