Umhverfis- og framkvæmdanefnd
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2020-2032 - 2020070011
Ráðgjafar hjá Arkís ásamt Ólöfu G. Valdimarsdóttur mæta til fjarfundar til að ræða um sorp-, úrgangs- og fráveitumál.
Umhverfis- og framkvæmdanefnd mun endurskoða og móta stefnu um umhverfis- og náttúruverndarmál.
Um er að ræða kafla um NÁTTÚRU OG SAMFÉLAG í greinargerðinni.
Undirkaflar eru:
- 2 STAÐHÆTTIR sem fjallar um forsendur.
- 3 NÁTTÚRUVÁ sem fjallar um loftslagsbreytingar og sjávarrof.
- 4 LÍFRÍKI OG LANDSLAG sem fjallar um náttúruminjar, hverfisvernd í dreifbýli, friðlýst svæði og skógrækt.
- 5 VATN, LOFT OG HLJÓÐ
- 6 ÓBYGGÐ SVÆÐI
-10 ÚTIVIST, OPIN SVÆÐI OG ÍÞRÓTTIR, Almenn útivistarsvæði skv. töflu 10.1 og kafla 10.1 Hverfisvernd - skrúðgarðar.
Er núverandi stefna fullnægjandi (engar breytingar.)
Hvað hefur breyst í núverandi stefnu, hvað er búið að gera og dettur út, ný viðhorf, nýjar áætlanir, framtíðarsýn. Hefur breytingin áhrif á landnotkun?
Lagt er til að nefndin haldi sérstakan fund um stefnumótunina.
Annars vegar er um að ræða greinargerð gildandi aðalskipulags og hins vegar uppdrætti (þéttbýlisuppdrátt, dreifbýli norðan Djúps og dreifbýli sunnan Djúps).
Umhverfis- og framkvæmdanefnd mun endurskoða og móta stefnu um umhverfis- og náttúruverndarmál.
Um er að ræða kafla um NÁTTÚRU OG SAMFÉLAG í greinargerðinni.
Undirkaflar eru:
- 2 STAÐHÆTTIR sem fjallar um forsendur.
- 3 NÁTTÚRUVÁ sem fjallar um loftslagsbreytingar og sjávarrof.
- 4 LÍFRÍKI OG LANDSLAG sem fjallar um náttúruminjar, hverfisvernd í dreifbýli, friðlýst svæði og skógrækt.
- 5 VATN, LOFT OG HLJÓÐ
- 6 ÓBYGGÐ SVÆÐI
-10 ÚTIVIST, OPIN SVÆÐI OG ÍÞRÓTTIR, Almenn útivistarsvæði skv. töflu 10.1 og kafla 10.1 Hverfisvernd - skrúðgarðar.
Er núverandi stefna fullnægjandi (engar breytingar.)
Hvað hefur breyst í núverandi stefnu, hvað er búið að gera og dettur út, ný viðhorf, nýjar áætlanir, framtíðarsýn. Hefur breytingin áhrif á landnotkun?
Lagt er til að nefndin haldi sérstakan fund um stefnumótunina.
Annars vegar er um að ræða greinargerð gildandi aðalskipulags og hins vegar uppdrætti (þéttbýlisuppdrátt, dreifbýli norðan Djúps og dreifbýli sunnan Djúps).
Vinna við uppfærslu greinargerðar aðalskipulags, kynnt af ráðgjöfum Arkís, fyrir nefndinni.
Fundi slitið - kl. 10:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?