Umhverfis- og framkvæmdanefnd
Dagskrá
1.Samningur um sorp 2022 - 2026 - 2021060034
Terra ehf. óskar eftir framlengingu á sorpsamningi við Ísafjarðarbæ. Arngrímur Sverrisson, Guðmundur Páll Gíslason og Gunnar Árnason hjá Terra, mæta til fjarfundar til að ræða við umhverfis- og framkvæmdanefnd.
Á 114. fundi umhverfis- og framkvæmdanefndar, þann 22. desember 2021, lagði nefndin það til við bæjarstjórn að heimila framlengingu á samningi um sorphirðu og förgun í Ísafjarðarbæ, til tveggja ára, sbr. framlengingarákvæði í kafla 0.1.4, í undirrituðum verksamningi. Framlenging skal öðlast gildi 1. janúar 2022.
Á 114. fundi umhverfis- og framkvæmdanefndar, þann 22. desember 2021, lagði nefndin það til við bæjarstjórn að heimila framlengingu á samningi um sorphirðu og förgun í Ísafjarðarbæ, til tveggja ára, sbr. framlengingarákvæði í kafla 0.1.4, í undirrituðum verksamningi. Framlenging skal öðlast gildi 1. janúar 2022.
Umræður fóru fram um upplýsingagjöf til íbúa, einnig umgengni á sorpmóttökusvæði Funa og flokkun sorps.
Fundi slitið - kl. 12:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?